top of page

Skansedammen

Nýtt 200 stæða bílastæðahús á 2 hæðum, byggt undir Skansedammen í Bergen. Um leið var almenningsgarðurinn við Skansedammen endurnýjaður. Svæðið var áður friðað, en friðun var aflétt vegna framkvæmdanna. Skansedammen var upprunalega áður uppistöðulón fyrir slökkvilið bæjarins og ca. 4m djúpur. Eftir byggingu verður vatnið 20 cm djúpt, en efsta steinaröðin varðveitt og þannig heldur tjörnin að vissu leyti upprunalegu útliti sínu.

 

© 2015 by H. Birgir Halldórsson LANDSLAGSARKITEKT.

bottom of page